Hitari fyrir potta, í hringrásarkerfi:

Stafræn hitastýring með skjá.  

Stærðir frá 3kW einfasa

3-9kW þriggja fasa

Tengist potti með 25mm pex eða pvc röri.

 

Hitari sem hitar vatnið jafnóðum og það rennur:

Mjög öflugir gegnumstreymishitarar sem eru fljótir að fylla pottinn, en duga líka vel fyrir sturtuna og vaskinn. 

Hæð 50cm, breidd 24cm, dýpt 13cm.

Þurfa 3ja fasa rafmagn.  Afl hitarana er á bilinu 18-24kW.