Persónuverndarstefna

Rafhitun ehf heldur utan um persónuupplýsingar sem falla til þegar viðskiptavinur verslar, t.d. nafn viðskiptavinar, heimilisfang, símanúmer, póstfang, viðskiptasaga ofl. Fyrirtækið stendur vörð um persónuupplýsingar notenda, og þær eru aldrei framseldar til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi nema að undangengnum dómsúrskurði.

Vefkökur (e.cookies) eru notaðar til að tryggja góða notendaupplifun og eðlilega virkni verslunarinnar. Vefkökur geta einnig verið notaðar við umferðarmælingar.