Við eigum flest til rafhitunar. Við höfum framleitt hitatúpurnar okkar í áratugi, enda þekkja þær flestir sem búa á köldum svæðum.
Einnig eigum við pottahitara, gegnumstreymishitara, geislahitara, hitablásara, termo, regla, stjórnbúnað ofl.
Þá sérsmíðum við element í öllum stærðum og gerðum.