Höiax Quadro vegghengdir
Vegghengdu kútarnir eru mjóir og ílangir. Góð lausn þar sem pláss er lítið.
Kvoðueinangrun sparar orku og gerir kútinn sterkari í flutningi, minni hætta á skemmdum.
Er með Aquatemp eins rörs blöndunarloka sem gefur jafnari hita og meira heitt vatn.
Tækniupplýsingar
12 ára ábyrgð á tanki (ryðfrír)
Pláss sparandi
Straumsparandi
Aquatem eitt rör blöndunarloki gefur meira vatn
Stálgæði sem þola 6x meira saltinnihald í vatninu, og hefur þarafleiðandi meira tæringarþol.
Einfalt í uppsetningu, einfalt í notkun
Langur endingartími og hagkvæmur í rekstri
Inniheldur engin skaðleg efni.
Vegghengdir Quadro 60 lítra eru fyrir 1-2 pers. Hæð 810mm, breidd 450mm, dýpt 454mm. Afl 2000W.
Vegghengdir Quadro 110 lítra eru fyrir 2-3 pers. Hæð 1193mm, breidd 450mm, dýpt 454mm. Afl 2000W.