image

Hitaveitulausnir.

Gjöfull er nafnið á forðakút fyrir sumarbústaði með hitaveitutengingu. Forðakúturinn er 160 lítrar og 
er hannaður til að vera staðsettur utandyra við hlið tengiskáps. Vatnsforðinn myndast í kútnum þegar 
lítil heitavatnsnotkun, kalt vatn er hitað upp og skapar forðakúturinn þannig sama þrýsting á heitu og 
köldu vatni. Forðakúturinn hentar vel við alla bústaði þar sem hitaveitutenging gefur lítið eða 
óstöðugt magn af heitu vatni sem er oft raunin á jaðarveitusvæðum. Reynslan hefur sýnt að rennsli á 
heitu neysluvatni 3-4 faldast eftir tengingu við forðakútinn hjá viðskiptavinum sem höfðu tengingu 
upp á 3 mínútulítra.
Varan er framleidd hjá norska framleiðandanum Høiax sem hefur áratuga reynslu í framleiðslu á 
hitakútum. Eingöngu er notast við hágæða stál í framleiðslunni og er hvert eintak þrýstingsprófað í 
framleiðsluferlinu. Kynntu þér málið á www.gjofull.is

© Rafhitun, Kaplahraun 19, 220 Hafnafjörður | Sími (354) 565-3265