Høiax liggjandi hitakútar

Høiax RSLE (Rustfri Standard Liggende Economy)
og RSL (Rustfri Standard Liggende)
Høiax er eini framleiðandin i Noregi á liggjandi hitakútum.
Høiax Liggjandi hitakútar passa vel þar sem lofthæð er takmörkuð t.d. í skriðkjöllurum eða upp á háalofti eða fyrir ofan loftaklæðningu eða í baðherbergjum.
Afköstin eru þau sömu og í standandi kútum.
Hann er til í stærðum 110 ltr, 120 ltr, 200 ltr og 300 ltr.
110 ltr er ferkantaðurkvoðueinangraður þar með mjög orkusparandi. Hann er fáanlegur með ryðfría ytri kápu einnig.
120, 200 og 300 ltr er með ryðfría ytri kápu, og er rúnnaður. Þeir eru allir með Aquatemp blöndunarloka og tæmingartappa. Stillangir fætur tryggja að kúturinn siti rétt á ójöfnu undirlagi.

Kostir Höiax hitakúta
• 12 ára ábyrgð á stálinu.
• Eifaldur  Aquatemp hitastýriloki sem gefur um 15% meira heitt vatn með uppblöndun.
• Gæða stál sem þolir 6falt hærra saltinnihalt en aðrir ryðfríir kútar á markaðnum þar með aukið tæringarþol.
• Stillanlegur hitastillir.
• Falleg hönnun sem hentar flestum.
• Einfaldur í uppsetningu og einfaldur í notkun.
• Langur lifitími og orkusparandi.

Vörunr. Gerð Mál hxbxd Watt
8025542 RSLE 110 Liggjandi með blöndunarloka 440x420x1210 2000
8025555 RSL 200 Liggjandi með blöndunarloka 600x580x1150 2000
8025564 RSL 300 Liggjandi með blöndunarloka 600x580x1630 3000

© Rafhitun, Kaplahraun 19, 220 Hafnafjörður | Sími (354) 565-3265