image

Ódýrar loft / loft varmadælur.

 

Þær eru í tveimur hlutum, útieining þar sem kæliþjappann og eimirinn er staðsettur, og innieining sem er lofthitablásari

festur á vegg. Útieiningin nemur varma úr útiloftinu og færir hann í gegnum kælimiðilinn til innieiningar sem blæs heitu lofti inní rýmið.

Sjá nánar varmadælur loft / loft

© Rafhitun, Kaplahraun 19, 220 Hafnafjörður | Sími (354) 565-3265